þriðjudagur, desember 28, 2004

Dauðarefsing

Eftir að hafa skoðað betur skrif páfa í Evangelium Vitae og skrif Bernardins kardínála, er ég á þeirri skoðun að Lífsvernd þurfi hafa skoðun á þessu máli og skrifa eitthvað um það á heimasíðunni. Það er ekki óskylt þeim málaflokki sem Lífsvernd var stofnað um, eins og einhver sagði við mig. Sú skoðun verður að endurspegla stefnu kaþólsku kirkjunnar, og er auðvitað að dauðarefsingu ber að afnema. Það þarf að skrifa líka eitthvað um skoðun okkar á líknarmorði, því þótt það sé ekki gert á Íslandi, ekki enn, þá er almenningsálit að verða hlynt því og er eitthvað sem við verðum að mótmæla.

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða