sunnudagur, mars 27, 2005

Terri Schiavo ekki tengd við slöngu aftur

"Dómari í Flórída hefur komist að þeirri niðurstöðu að næringarslanga verði ekki tengd aftur við Terri Schiavo, heildaskaddaða konu sem hefur verið haldið á lífi í 15 ár. Þetta var hinsta von foreldra Schiavo, sem gáfu út þá yfirlýsingu fyrr í dag að þau myndu ekki áfrýja málinu.
Slangan var tekin úr sambandi þann 18. mars sl. að ósk eiginmanns Schiavo. Málið hefur verið til meðferðar hjá dómstólum síðan þá en niðurstaða dómarans í dag er að öllum líkindum endanleg, í ljósi yfirlýsingar foreldra Schiavo, þeirra Bob og Mary Schindler, um að áfrýja málinu ekki. Hæstiréttur Bandaríkjanna hafði hafnað því að taka málið upp."


http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1131251

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða