fimmtudagur, mars 24, 2005

Hæstiréttur Bandaríkjanna neitar að skerast í leikinn í máli Terri Schiavo

"Hæstiréttur í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni foreldra Terri Schiavo um að taka fyrir mál Terri Schiavo, konunnar sem er alvarlega heilasködduð en hefur verið haldið á lífi í 15 ár. Báðu þau réttinn um að fyrirskipa að slanga sem veitir henni næringu verði aftur tengd við hana svo hún lifi áfram, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Slangan var aftengd á föstudag í síðustu viku.
Eiginmaður hennar hefur barist fyrir því að hún fái að deyja og segir að það hafi verið ósk hennar sjálfrar."

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1131098

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða