Hæstiréttur Bandaríkjanna neitar að skerast í leikinn í máli Terri Schiavo
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1131098"Hæstiréttur í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni foreldra Terri Schiavo um að taka fyrir mál Terri Schiavo, konunnar sem er alvarlega heilasködduð en hefur verið haldið á lífi í 15 ár. Báðu þau réttinn um að fyrirskipa að slanga sem veitir henni næringu verði aftur tengd við hana svo hún lifi áfram, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Slangan var aftengd á föstudag í síðustu viku.
Eiginmaður hennar hefur barist fyrir því að hún fái að deyja og segir að það hafi verið ósk hennar sjálfrar."
Skiljið eftir viðbrögð
Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.
0 Viðbrögð:
Skrifa ummæli — Aðalsíða