miðvikudagur, mars 23, 2005

Tíu handteknir vegna mótmæla við dvalarstað Terri Schiavo

"Lögregla handtók þrjú börn og sjö fullorðna sem reyndu að komast með vatn inn á hælið þar sem Terri Schiavo dvelur en hún er alvarlega heilasködduð og hefur verið í dái í 15 ár. Mótmælendur höfðu safnast saman við hælið í Flórída en mál Schiavo, þar sem deilt er um hvort hún eigi að fá að deyja eða ekki, hefur vakið heimsathygli og miklar deilur.

Slanga sem veitir henni næringu var aftengd síðasta föstudag. Eiginmaður hennar vill að hún verði látin deyja en foreldrar hennar vilja að henni verði haldið á lífi og vonast til að henni geti batnað."


http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1130998

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða