þriðjudagur, janúar 11, 2005

Grundvallarafstaða

Grundvallarafstaða þeirra sem eru fylgjandi að fóstureyðingar verði leyfðar, hlýtur að byggjast á öðru af tveimur:

1. Að fóstur sé ekki manneskja.
2. Að fóstur sé manneskja sem verðskuldi ekki lífsrétt.

Mín spurning er þessi:
Ef valið var 1, Hver ákveður að fóstur sé ekki manneskja?
Ef valið var 2, Hver ákveður að að fóstur verðskuldi ekki lífsrétt?
Og spuning sem sjálfkrafa fylgir, hvernig getur viðkomandi ákveðið þetta?

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða