fimmtudagur, janúar 13, 2005

Tilveruævintýri

Einhver setti tengingu á tilveran.is á þessa síðu á heimasíðu Lífsverndar eftir sjónvarpsþáttinn um fóstureyðingar á stöð 2 í gærkveldi. En í kvöld var tengingin fjarlægð af heimasíðu tilverunar. En þennan tæpa sólarhring voru 530 heimsóknir á þessa síðu Lífsverndar sem hefur að meðaltali 1 til 2 heimsóknir á sólarhring. Þetta er ótrúlega mikið. Ég vona bara að það hafi haft áhrif á einhvern að sjá þessar myndir sem eru á síðunni. Sömuleiðis þátturinn í sjónvarpinu, ég vona að það hafi áhrif á fólk, að það átti sig á óhugnaðinum við það að sjá hann með eigin augum.

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða