miðvikudagur, janúar 12, 2005

Umfjöllun um fóstureyðingar á Stöð 2

Það var umræða um fóstureyðingar í Íslandi í dag. Hulda Jensdóttir var þar sem fulltrúi lífsverndarsinna. Ég er nú dálítið vonsvikinn með sumt sem hún sagði. Hún er ekki þessi einarði andstæðingur fóstureyðinga sem ég hélt hún væri. En Katrín Fjeldsted sagði eitt mjög merkilegt. Að konur ímynda sér fóstrið sem samansafn af frumum til að halda geðheilsu sinni. En það er þáttur á eftir kl. korter í níu á stöð 2 um fóstureyðingar sem heitir My Foetus. Ég ætla að horfa á hann og hvet lesendur bloggsins míns ef einhverjir eru að gera það líka.

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

0 Viðbrögð:

Skrifa ummæliAðalsíða