laugardagur, janúar 22, 2005

Hafa þessar myndir áhrif?

Hvað hugsar fólk þegar það sér þessar myndir? Yppir það öxlum og segir, "ja enn einn frumukökkurinn."? eða: "Fjálst val er nauðsynlegt."?

Mynd

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

3 Viðbrögð:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hvar er það sem guð bannar fóstureyðingar? langar að lesa það og komast að því hvort þetta sé ekki bara djöfulssins kjaftæði í trúuðu fólki? einhvern veginn grunar mann að fóstueyðingar hafi ekki verið framkvæmdar þegar þessi svokallaða Biblía var skrifuð. og ef svo er, hvernig gat hann þá bannað eitthvað sem hann vissi ekki að yrði framkvæmt í framtíðinni...
Bjöggi

5:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Af hverju kommentar þú ekki um myndina?

En annars skil ég ekki spurningu þína. Þú vilt að ég vísi þér á grein í biblíunni um fóstureyðingar, en svo lýsir þú því yfir að þú munir ekki trúa því.
Önnur bók Móse 20:13
Þriðja bók Móse 5:17
Matteusarguðspjall 5:21
Hið almenna bréf Jakobs 2:11

8:35 e.h.  
Blogger Magns sagði...

Af hverju kommentar þú ekki um myndina?

En annars skil ég ekki spurningu þína. Þú vilt að ég vísi þér á grein í biblíunni um fóstureyðingar, en svo lýsir þú því yfir að þú munir ekki trúa því.
Önnur bók Móse 20:13
Þriðja bók Móse 5:17
Matteusarguðspjall 5:21
Hið almenna bréf Jakobs 2:11

8:35 e.h.  

Skrifa ummæliAðalsíða