fimmtudagur, janúar 13, 2005

Ný setning í safnið

Ný setning í safn svæsinna ummæla fóstureyðingasinna kom á þriðjudaginn var á vantrúarspjallinu Hún var svona:
Ég er ákaflega fylgjandi fóstureyðingum og finnst þær hið besta mál.

Ótrúlegt kaldlyndi!?

 

Skiljið eftir viðbrögð

Gerið svo vel að smella á “Post a Comment” hér neðst á síðunni.

Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.

3 Viðbrögð:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvað finnst þér um fóstureyðingar þegar konum hefur verið nauðgað?

Eiga þær að eiga barnið?

Hvað finnst þér um fóstureyðingar þegar ljóst er að barnið er alvarlega veikt og mun lifa miklar þjáningar?

Bjarni,

12:38 e.h.  
Blogger Magns sagði...

Sæll Bjarni,
Nauðgunarmótbárunni er svarað hér og veikindi-barns-mótbárunni hér.
Öllum öðrum mótbárum er líka svarað á þessari síðu. Ef þú vilt rökræða það út frá þeim svörum er það velkomið.

4:27 e.h.  
Blogger Magns sagði...

Jæja, en má ég þá bjóða þér að svara þessari spurningu?

4:34 e.h.  

Skrifa ummæliAðalsíða