Ungbarna "líknar" morð
Í annari grein segir Birgir Baldursson: "Það er enginn að tala um að eyða fóstrum á lokastigi meðgöngu, nú eða ungabörnum. Enginn."
Við því sagði ég honum frá Singer nokkrum sem hefur verið að prédika þetta í mörg ár að heimilt ætti að vera að taka ungbörn af lífi og notar til þess sömu rök og fóstureyðingarsinnar nota, að ungbarnið sé svo óþroskað að líf þess sé ekki þess virði. Auðvitað er þetta bara rökrétt framhald af dauðastefnu fóstureyðinga, þar sem mannslífið er gengisfellt til að hægt sé að kæfa það eins og lítinn kertaloga. Svo bætti ég við: "Ég spái því að þetta verði gert í náinni framtíð."
Ekki datt mér í hug að það er þegar byrjað á þessu. Ég veit þó ekki af hverju ég er hissa. Í Hollandi, landinu sem lögleiðir eiturlyf, vændi og líknardráp er komið "barna-líknardráp", fyrir börn sem eru dæmd ólíkleg til að lifa löngu og skapandi lífi.
AMSTERDAM, Netherlands (AP)- A hospital in the Netherlands — the first nation to permit euthanasia — recently proposed guidelines for mercy killings of terminally ill newborns, and then made a startling revelation: It has already begun carrying out such procedures, which include administering a lethal dose of sedatives.
The announcement by the Groningen Academic Hospital came amid a growing discussion in Holland on whether to legalize euthanasia on people incapable of deciding for themselves whether they want to end their lives — a prospect viewed with horror by euthanasia opponents and as a natural evolution by advocates.
In August, the main Dutch doctors' association KNMG urged the Health Ministry to create an independent board to review euthanasia cases for terminally ill people "with no free will," including children, the severely mentally retarded and people left in an irreversible coma after an accident.
The Groningen Protocol, as the hospital's guidelines have come to be known, would create a legal framework for permitting doctors to actively end the life of newborns deemed to be in similar pain from incurable disease or extreme deformities.
The guideline says euthanasia is acceptable when the child's medical team and independent doctors agree the pain cannot be eased and there is no prospect for improvement, and when parents think it's best.
Examples include extremely premature births, where children suffer brain damage from bleeding and convulsions; and diseases where a child could only survive on life support for the rest of its life, such as severe cases of spina bifida and epidermosis bullosa, a rare blistering illness.
The hospital revealed last month it carried out four such mercy killings in 2003, and reported all cases to government prosecutors. There have been no legal proceedings against the hospital or the doctors.
Þetta minnir á tilraunir Hitlers til að skapa æðra kyn. Drepa skal þá sem veikir eru. Og hvað erum við að gera á Íslandi með fósturgreiningum og hnakkamælingum? Það sama og Hitler, ekki satt? Ef "galli" finnst á barninu er lagt að foreldrum að láta "eyða" því.
Og talandi um þetta, á árinu 1994 voru samþykkt lög í Kína 'Maternal and Infant Health Care Law'. Í lögunum var meðal annars skyldu-læknisskoðanir fyrir giftingu til að leita að ættgengnum sjúkdómum og geðsjúkdómum. Þeir sem eru greindir með slíkt, fá ekki að giftast nema að gangast undir að vera gerðir ófrjóir. Sama Hitler mannbótastefnan sem víða er að verki bak við tjöldin þótt ekki sé hún opinberlega viðurkennd.
Skiljið eftir viðbrögð
Hægt er að skrifa feitletraðað eða hallandi letur, og setja inn tengingar á aðrar síður.
Feitletrað á milli: <b> og </b>
Hallandi letur á milli: <i> og </i>
Tengingar: <a href="slóð">skýring</a>
Önnur html merki virka ekki. Notið enter til að gera greinaskil.
Ekki er hægt að gera greinaskil strax á eftir > heldur verður að setja punkt fyrst.
4 Viðbrögð:
Ég sé ekkert að líknardrápum á nýfæddum dauðadæmdum sárkvölnum sjúkum(takk guð) börnum. Hvað er að því?
Já það er auðvelt að stilla siðferðisþröskuldinum upp þar sem hentar. Fyrir nokkrum árum var ég að deila við fólk á strik.is um fóstureyðingar og minntist þá á Singer. Allir sem áður höfðu verið alveg fylgjandi fóstureyðingum, voru yfir sig hneyklsaði á Singer og ekki nógu sterk orð til að lýsa því. Nú virðast þeir sem ég deili við um fóstureyðingar vera einnig sammála Singer.
Þú segir nú að ekkert sé að því að drepa nýfædd börn sem eru dauðvona. En hvernig byrjaði þetta líknardráp? Var það ekki hugmyndin að fólk sjálft myndi biðja um að "fá að deyja" og að þeim yrði leyft það. En nú eru börn drepin án þess að geta nokkuð sagt um það. Einnig fullorðið fólk sem er í dái. Þetta mun flæða yfir heiminn. Eftir nokkur ár mun fólk á þinni línu segja að ekkert sé að því að drepa nýfædd börn sem eru fædd með fötlun, en eru þó ekki dauðvona, ekkert sé að því að drepa fullorðið fólk sem er með fötlun eða er dauðvona.
Þessi setning Hjalta hér að ofan er komin í safn: svæsinna ummæla fóstureyðingarsinna
Jibbí, loksins komst ég í hóp svæsinna ummælenda.
Getur barnið beðið um að fá að deyja?
Skrifa ummæli Aðalsíða